[Physical activity and sleep in Icelandic adolescents]

Laeknabladid. 2018 Feb;104(2):79-85. doi: 10.17992/lbl.2018.02.173.
[Article in Icelandic]

Abstract

Introduction: Physical activity and sleep are major determinants of overall health. According to international recommendations, adolescents should engage in moderate to vigorous physical activity for at least 60 min each day and sleep eight to ten hours each night. The association between physical activity and sleep in adolescents is not well known. The aim of the study was to estimate a) the proportion of Icelandic adolescents that achieves recommended physical activity and sleep, b) if there is an association between physical activity and sleep patterns, and c) sex differences in physical activity and sleep.

Material and methods: A total of 411 adolescents from the 10th grade in six schools in Reykjavik were invited to participate in a cross-sectional study in the spring of 2015. Valid data was obtained from 106 boys and 160 girls. Objective and subjective measures of physical activity and sleep were made by wrist-worn accelerometers and a questionnaire.

Results: Almost half of the participants fulfilled the physical activity recommendations according to the questionnaire. Although 51.1% reported usually getting enough sleep, only 22.9% achieved the recommended sleep length according to objective assessment. No associations were observed between sleep and subjective physical activity. Girls had higher accelerometer-measured physical activity than boys on non-school days (p<0.01), but weekly averages were not different between sexes. Girls and boys did not differ in subjective or objective measures of sleep.

Conclusion: The behavior of Icelandic adolescents does not reflect recommended amount of sleep and physical activity. Only 22.9% obtained the recommended sleep length and just 11.3% fulfilled recommendations of both sleep and physical activity.

Inngangur:: Hreyfing og svefn eru mikilvægir áhrifaþættir heilsufars. Alþjóðlegar ráðleggingar mæla með því að börn og unglingar hreyfi sig að lágmarki 60 mínútur daglega af miðlungs eða mikilli ákefð og sofi í 8 til 10 klukkustundir á sólarhring. Tengsl hreyfingar og svefns meðal ungmenna eru ekki vel þekkt. Markmið rannsóknarinnar voru að meta: a) hversuhátt hlutfall 16 ára reykvískra ungmenna uppfyllir viðmið um hreyfinguog svefn, b) hvort tengsl séu milli hreyfingar og svefns og c) kynjamun á hreyfingu og svefni.

Efniviður og aðferðir:: Alls var 411 nemendum 10. bekkjar 6 grunnskóla í Reykjavík boðin þátttaka í rannsókninni vorið 2015. Gild gögn fengust frá 106 drengjum og 160 stúlkum. Hlutlægar og huglægar mælingar á hreyfingu og svefni voru gerðar með hröðunarmælum og spurningalistum.

Niðurstöður:: Um helmingur þátttakenda náði viðmiðum um hreyfingu samkvæmt niðurstöðum spurningalista. Þrátt fyrir að 51,9% teldu sig sofa nógu mikið náðu þó einungis 22,9% viðmiðum um ráðlagða svefnlengd samkvæmt hröðunarmælum. Engin tengsl fundust milli svefnlengdar og hreyfingar samkvæmt spurningalistum. Stúlkur hreyfðu sig marktækt meira en drengir á frídögum (p<0,01) samkvæmt hröðunarmælum enekki var marktækur munur á meðaltali hreyfingar stúlkna og drengja yfir vikuna. Hvorki var marktækur kynjamunur á svefnlengd mældri með hröðunarmælum né spurningalista.

Ályktun:: Lífsstíll íslenskra ungmenna virðist ekki endurspegla viðmið opinberra aðila um daglega hreyfingu og svefn. Einungis 22,9% náðu viðmiðum um ráðlagðan svefntíma, og 11,3% uppfylltu bæði viðmið um hreyfingu og svefn.

Keywords: Physical activity; accelerometers; adolescents; sleep.

Publication types

  • Comparative Study

MeSH terms

  • Actigraphy / instrumentation
  • Activity Cycles
  • Adolescent
  • Adolescent Behavior*
  • Age Factors
  • Cross-Sectional Studies
  • Exercise*
  • Female
  • Fitness Trackers
  • Health Behavior*
  • Health Knowledge, Attitudes, Practice
  • Healthy Lifestyle*
  • Humans
  • Iceland
  • Male
  • Sex Factors
  • Sleep*
  • Surveys and Questionnaires
  • Time Factors